Einar Bárðarson er ekki að skafa af því
ALLTAF Í RÖNGUM BRANSA - Un podcast de Jon Axel Olafsson
Catégories:
Hvernig sem á er litið þá má segja að Einar Bárðarson sé maður sem fer ótroðnar slóðir. Hér spjallar hann um tónlistina, verkefnin og litla strákinn sem hafði metnað til að hasla sér völl í tónlistinni. Hann lætur líka Orku náttúrunnar hafa það óþvegið og gefur ekkert eftir þegar kemur að því að verja konuna sína. Hann telur borgarkerfið hafi sett upp leiksýningu til að hvítþvo sjálfan sig og málaferli eru í gangi. Einar kann öll trixin í bókinni þegar kemur að kynningarmálum… Það er ekki annað hægt að segja en að Einar Bárðarson sé alltar í réttum bransa….