Cancel culture eða útskúfunarmenning
Af hverju vissi ég það ekki? - Un podcast de Bryndís og Svanhildur
Catégories:
Það þarf oft ekki nema eitt rangt orð til að verða útskúfaður. Í þessum þætti veltum við fyrir okkur útskúfunarmenningu sem á ensku kallast Cancel culture og fáum við það aðstoð frá Dr. Arnari Eggerti Thoroddsen aðjúkt í félags- og mannvísindadeild HÍ. Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/