Breytingaskeiðið - sjötti þáttur
Af hverju vissi ég það ekki? - Un podcast de Bryndís og Svanhildur
Catégories:
Í þessum sjötta og síðasta þætti í þáttaröðinni um breytingaskeiðið eigum við gott spjall við Guðjón Haraldsson þvagfæraskurðlækni sem leiðir okkur í allan sannleika um vanda karla þegar þeir fara í gegnum skeið breytinga og að hverju er að hyggja. Við ræðum einnig lítillega um blöðrusig hjá konum, sem tengist ekki breytingaskeiði heldur barneignum en verður oft að vanda um og upp úr miðjum aldri. Þetta er ekki síður áhugavert en fræðandi viðtal. Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/