26. Sigríður Harðardóttir - Strætó

Á mannauðsmáli - Un podcast de Á mannauðsmáli

Catégories:

Í Akademias stúdíóinu er Sigríður Harðardóttir sem er sviðsstjóri mannauðs- og gæðamála hjá Strætó. Við ræddum meðal annars starfsþjálfunarkerfi fyrir vagnstjóra, öflugt fræðslustarf þar sem áhersla er lögð á endurmenntun vagnstjóra og hvernig er hægt að viðhalda þeirra þekkingu og færni í starfi, streita og álag kom til tals þar sem þau fóru í áhugaverða vinnu í tengslum við að draga úr þessum þáttum í starfsumhverfinu í samstarfi við VÍS og svo fórum við yfir styttingu vinnuvikunnar í tengslum við vaktavinnu. Þátturinn er í boði Akademias og 50skills.