#10 Sigurlína V. Ingvarsdóttir: "Við þurfum að koma breytingaskeiðinu í almenna rýminu"
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið - Un podcast de Podcaststöðin
Í þessum þætti fékk ég æsku vinkonu mína, Sigurlínu V. Ingarsdóttur, til að koma og tala við mig um breytingaskeiðið út frá jafnréttissjónarmiði. Lína hefur umtalsverða reynslu af því að vinna í umhverfi þar sem hallar mjög á konur og hún hefur haft það að leiðarljósi í störfum sínum að leiðrétta þann halla. Hluti af því er til dæmis að opna á umræðuna um breytingaskeiðið inni í almennu rýmin og normalisera umræðuna. Víðsýni Línu, hvernig hún nálgast krefjandi verkefni með opnum huga og jákvæðu viðmóti er svo sannarlega til eftirbreytni. Bókin sem við ræddum heitir Invisible women