Formaður Krabbameinsfélagsins og einstök meðferð í Svíþjóð
Að eiga mömmu eða pabba með krabba - Un podcast de RÚV
Catégories:
Valgerður Sigurðardóttir formaður Krabbameinsfélagsins er gestur Valdimars í þættinum í dag. Hún ræðir um tegundir krabbameins, sögu þess og meðferðir. Einnig verður talað við Egil Þór Jónsson sem fór í sérstaka meðferð við sínu krabbameini sem framkvæmd var í Svíþjóð með viðkomu í Bandaríkjunum. Umsjón: Valdimar Högni Róbertsson