Lengjudeildin - Helgi Sig, Láki og Þóroddur Hjaltalín

433.is - Un podcast de 433.is

Helgi Sigurðsson þjálfari Grindavíkur ræðir komandi átök en spennandi verkefni bíða liðsins á næstunni eftir fína byrjun í Lengjudeildinni. Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs ræðir svo sigurinn í bikarnum í gær og það sem er á döfinni hjá Þórsurum. Loks ræðir Þóroddur Hjaltalín, yfirmaður dómaramála hjá KSÍ um þá alvarlegu stöðu að tveimur dómurum hefur verið hótað lífláti á undanförnum dögum. Þátturinn er í boði Netgíró og Slippfélagsins.