#120 - Íshellar á sumrin, ráðherra á hraðferð og má sofa hjá frænda konu sinnar?

70 Mínútur - Un podcast de Hugi Halldórsson

Catégories:

Vikan gerð upp. Er ferðaþjónustan að fara framúr sér? Ráðherra ekki með ráðherrabílstjóra né á ráðherrabíl á hraðferð í Skagafjörð. Miðflokkurinn að trenda, hvað má nota smokk lengi og áfengið hjálpaði Simma að komast í gegnum covid. Þetta og mjög áhugaverð umræða um frænda konu sem svaf hjá frænku sinni og manninum hennar. Góða skemmtun!