#117 - Er Þjóðhátíð málið, ríkið býður frí eiturlyf og þess vegna halda konur framhjá

70 Mínútur - Un podcast de Hugi Halldórsson

Catégories:

Ekkert eðlilega gott að koma aftur eftir sumarfrí. Við fórum yfir þjóðhátið, ríkið hyggist bjóða uppá frí eiturlyf einn daginn og vegabréfið þitt er ekki jafn öflugt og fyrirsagnir segja til um. Við komumst svo næstum því að því hver vegna konur halda framhjá maka sínum. Þetta og milljón annað gagnslaust blaður sem er aðeins gert til að stytta þér stundir. Góða skemmtun!