#114 - Kata failJak, helvítis útlendingar og vísbendingar um að hann sé lélégur í rúminu

70 Mínútur - Un podcast de Hugi Halldórsson

Catégories:

Nafnið á þættinum er auðvitað ekkert annað en smellibeita. Við fórum yfir hvort framboð Kötu hafi verið klúður. Hversu oft eðlilegt að pör rífist oft á ári. Bullandi geðrof í veðurspám veðurfræðinga, varðhundur karlmennskunnar og útlendingarmálin fengu pláss. Þetta og auðvitað sambandsráðgjöf auk ódauðlegrar umræðu um kynlíf á sínum stað í lokin. Góða skemmtun!