#42. Allt um hómópatíu með Guðnýju Ósk hómópata
360 Heilsa - Un podcast de Rafn Franklin Johnson
Gestur þáttarins er hómópatinn Guðný Ósk Diðriksdóttir. Guðný lærði hómópatíu við The College of Practical Homeopathy, í Bretlandi, 1999-2003 og er einn af stofnendum hómópatíuskóla á Íslandi, Iceland School of Homeopathy. Ásamt því að starfa sem hómópati, rekur Guðný Ósk Heildræna heilsu ehf og heldur úti vefsíðunni www.heildraenheilsa.is þar sem hægt er að nálgast ýmsar upplýsingar og fræðslu tengdri hómópatíu. Guðný hefur síðan einnig skrifað bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu sem voru gefnar út árið 2010 og 2011. ------------------- Samstarfsaðilar þáttarins: www.sportvorur.is - ON skór www.purenatura.is - 15% afsláttur af PN vörum m. kóða "360heilsa" www.360heilsa.is/fyrirlestrar - Bókaðu heilsufyrirlestur fyrir þitt fyrirtæki